Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflug um geimhnit
ENSKA
Point in Space (PinS) approach
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Að því tilskildu að á síðustu 12 mánuðum hafi umsækjandinn flogið a.m.k. þrjú blindbrottflug og -aðflug og neytt réttinda fyrir hæfisbundna leiðsögu, þ.m.t. eitt aðflug við tilskilda nákvæmni í flugleiðsögu (RNP APCH)(t.a.m. aðflug samkvæmt geimhniti), á einstjórnarþyrlu í einstjórnarstarfrækslu.
[en] Provided that within the preceding 12 months at least three IFR departures and approaches exercising PBN privileges, including one RNP APCH approach (which may be a Point in Space (PinS) approach), have been performed on a SP type of helicopter in SP operations.
Rit
v.
Skjal nr.
32021R2227
Aðalorð
aðflug - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
Point-in-Space (PinS) approach
PinS approach
PinS APCH

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira